Spjallið með Góðvild - Lena Larsen

Lena Larsen er móðir langveiks barns og þurfti að þurfti að flytja af landi brott til að fá þá heilbrigðisþjónustu sem sonur hennar þurfti á að halda. Hún segir að mikilvægt sé að fjölskyldur geti verið í sínu heimalandi og fái það aðhald og þjónustu sem þau eiga rétt á í þessum aðstæðum. Rætt er við Lenu í þættinum Spjallið með Góðvild sem birtist alla þriðjudaga á Vísi.

2368
17:34

Vinsælt í flokknum Spjallið með Góðvild