Party Zone 12. febrúar

Nýr þáttur í Party Zone hlaðvarpinu! Danstónlistarárið 2021 byrjar með stæl í Party Zone en í þessum fyrsta þætti eftir árslistann heyrast nokkur lög sem voru nálægt því að komast inn á top 50 á listanum. Aðaláherslan er samt á nýja músík enda mikið af spennandi lögum að koma út þessa dagana. Múmía kvöldsins verður á sínum stað en það er lag frá 1994 sem hefur ekki verið spilað í þættinum lengi.

369
1:58:59

Næst í spilun: Party Zone

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.