Stíga þarf upp úr kynjaskotgröfum og berjast gegn ofbeldi allra foreldra

Undirskriftarsöfnun þar sem stjórnvöld eru hvött til að taka á ofbeldi feðra snertir eingöngu helming barna, að sögn formanns félags um foreldrajafnrétti. Bæði kyn beiti ofbeldi og verði fyrir foreldraútilokun. Stíga þurfi upp úr kynjaskotgröfum og berjast gegn ofbeldi allra foreldra.

656
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir