Ísak Bergmann segir gott að hafa pabba sinn á hliðarlínunni

Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Finnlandi í vináttulandsleik á Spáni á laugardag. Ísak Bergmann Jóhannesson segir gott að hafa pabba sinn á hliðarlínunni en karl faðir hans Jóhannes Karl Guðjónsson er aðstoðarlandsliðsþjálfari.

77
01:19

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.