Meira að gera í Mývatnssveit nú en veturinn 2019

Bandaríkjamenn hafa séð til þess að ferðaþjónustan í Mývatnssveit hefur gengið ágætlega í vetur. Heimamönnum finnst þó skjóta skökku við að stórar hótelkeðjur á svæðinu hafi skellt í lás fyrir veturinn.

34
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.