Sjö heimilsmenn Grundar greindust smitaðir

Og áfram af Covid en sjö heimilismenn hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík. Einn heimilismanna er óbólusettur og hefur verið lagður inn á sjúkrahús. Fjórir starfsmenn eru jafnframt smitaðir og fleiri hafa farið í skimun. Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á deildina. Forstjóri Grundarheimila segir vel fylgst með ástandi fólksins en ekki er vitað hvernig veiran barst inn á hjúkrunarheimilið.

22
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.