Höjberg tæklaður til blóðs

Joshua Dasilva fékk rautt spjald eftir að hafa tæklað Pierre-Emile Höjberg til blóðs í leik Brentford og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins.

1352
00:50

Vinsælt í flokknum Enski boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.