Prúðbúnir karlmenn á klassískum mótorhjólum

Fjöldi fólks kom saman í miðbæ Reykjavíkur í dag til að fylgjast með prúðbúnum karlmönnum keyra á klassískum mótorhjólum um bæinn. Þetta er í sjötta sinn sem Herramannareiðin fer fram í Reykjavík og nú einnig í fyrsta sinn á Akureyri á sama tíma. Viðburðurinn er alþjóðlegur og fer fram í minnst 121 landi.

370
01:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.