Segir hræðilegt að fylgjast með framgöngu Rússa í heimalandinu

Úkraínsk kona sem er fædd og uppalin í Mariupol en býr nú á Íslandi segir hræðilegt að fylgjast með framgöngu Rússa í borginni. Öldruð móðir hennar, systir og systurdóttir eru fastar í borginni en þar til fyrir helgi hafði hún hvorki heyrt fram þeim eða af þeim í meira en fimm vikur.

1141
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir