Auður stígur fram

Tónlistarmaðurinn Auður kallar eftir því að fólk sé dæmt út frá gjörðum sínum og hvernig það axlar ábyrgð á þeim, ekki út frá ósannindum. Hann segist hafa gert mörg mistök, brotið á fólki og sýnt af sér meiðandi hegðun en að kveða þurfi gróusögur niður í kútinn.

196
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.