Ásmundur fer fram í Reykjavík

Ásmundur Einar Daðason tilkynnti í dag að hann hygðist gefa kost á sér fyrir framsóknarflokkinn í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi alþingiskosningum. Ásmundur er nú þingmaður í norðvesturkjördæmi. Hann segir að með þessari ákvörðun sé hann að fara úr tiltölulega öruggu þingsæti til Reykjavíkur, þar sem flokkurinn hafi glímt við ýmsar áskoranir í undanförnum kosningum.

39
00:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.