Nóg að gera í hreindýrasláturhúsi í Berufirði

Starfsfólk hreindýrasláturhúss í Berufirði hefur nóg að gera við að verka hreindýrakjöt. En það er ekki nóg með það, því gluggarnir í sláturhúsinu eru handsmíðaðir eikargluggar frá 1937, sem áttu að fara á haugana.

807
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir