Birgitta Haukdal gaf andstæðingunum rétt svar

Í síðasta þætti af Kviss mættust lið Stjörnunnar og Völsungs í 16-liða úrslitum keppninnar. Í lið Stjörnunnar voru þau Þorkell Máni Pétursson og Inga Lind Karlsdóttir og hjá Húsvíkingum voru það þau Snæbjörn Ragnarsson og Birgitta Haukdal.

2295
01:28

Vinsælt í flokknum Kviss

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.