Buffgerð í bænum

Nokkur fjöldi fólks lagði leið sína í Höfuðstöðina í Ártúnsbrekkunni í dag þar sem boðið hefur verið upp á fjölbreytta dagskrá alla helgina. Viðstaddir gátu valið um ýmiskonar útileiki, meðal annars badminton og allskyns boltaleiki, andlitsmálningu og fleira.

224
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir