Tíu þúsund manns á hverjum degi

Þjóðgarðsvörður á Þingvöllum segist hlakka til sumarsins því reiknað er með met fjölda ferðamanna í heimsókn. Það kæmi þjóðgarðsverði ekki á óvart ef allt upp í tíu þúsund manns muni ganga niður í Almannagjá á hverjum degi í ljósi mikils fjölda skemmtiferðaskipa.

102
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir