Íþróttastarf verður áfram úti í kuldanum

Óbreyttar samkomutakmarkanir verða í gildi hér á landi til níunda desember vegna Kórónuveirufaraldursins sem þýðir að nánast allt íþróttastarf verður áfram úti í kuldanum.

85
00:41

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.