Skógareyðing í Amason-frumskóginum hefur ekki verið meiri í tólf ár

Skógareyðing í Amason-frumskóginum hefur ekki verið meiri í tólf ár. Þetta sýna gögn sem brasilíska geimvísindastofnunin birti í gærkvöldi. Um ellefu þúsund ferkílómetrum af frumskógi var eytt frá ágúst 2019 til júlí síðastliðins og samsvarar það meira en tíföldu höfuðborgarsvæðinu.

17
00:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.