Formaður Samfylkingarinnar fór hörðum orðum um ríkisstjórnina
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fór hörðum orðum um ríkisstjórnina í ræðu sinni á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar sem fram fór í dag.
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fór hörðum orðum um ríkisstjórnina í ræðu sinni á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar sem fram fór í dag.