Mikil röskun vegna landnemabyggða

Landnemabyggðir gyðinga gera íbúum Vesturbakkans í Palestínu erfitt fyrir að sinna daglegu lífi. Ágangur þeirra á land Palestínumanna gæti aukist til muna ef kosningaloforð Benjamíns Netanjahú verður að veruleika en hann vill innlima landnemabyggðirnar í Ísrael. Röskunin vegna byggðanna sést hvergi jafn vel og í palestínsku borginni Hebron.

250
03:01

Vinsælt í flokknum Fréttir