Aðstæður oft verri en spáin segir til um

Dýpkun hófst aftur í Landeyjahöfn í dag en undanfarna daga hefur ekki reynst unnt að dýpka í eða við höfnina sökum veðurs. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar gagnrýndi verktakafyrirtæki sem sér um verkið fyrir að hafa ekki hafist handa í gær þegar aðstæður voru ákjósanlegar en opnun hafnarinnar er rúmum mánuði á eftir áætlun miðað við síðasta ár.

148
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir