Í kapphlaupi við tímann eftir áfall

Einn mesti reynslubolti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Andrea Jacobsen, er í kapphlaupi við tímann nú þegar dregur nær næsta stórmóti. Áfall fyrir mót setur þátttöku hennar í uppnám en Andrea heldur þó í bjartsýnina.

24
01:49

Vinsælt í flokknum Handbolti