Björgunarsveitir sinntu hátt í tvö hundruð útköllum

Björgunarsveitir sinntu hátt í tvö hundruð verkefnum í aftakaveðri sem gekk yfir landið í dag og nótt. Rafmagnsstaurar brotnuðu, þakplötur rifnuðu af húsum og bílar eyðilögðust en þrátt fyrir það urðu áhrif óveðursins talsvert minni en spáð var. Hættustigi almannavarna hefur verið aflýst.

90
03:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.