Meistaradeildarmörkin - Umræða um Man. Utd.

Aron Jóhannsson og Ólafur Kristjánsson segja að það veiki stöðu Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hversu slakir leikmennirnir sem hann hefur fengið til liðsins hafa verið.

423
01:38

Vinsælt í flokknum Fótbolti