Súkku­laði­pipar­myntumús hjá Aroni Mola - Allt úr engu

Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson skoðar allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Ásamt því að spjalla við skemmtilega gesti sem koma færandi með góð ráð kennir hann áhorfendum Stöðvar 2 sniðugar leiðir til að auka nýtni og minnka fyrir matarsóun. Í fyrsta þætti fór hann til Arons Mola leikara, skoðaði hráefnið sem til var hjá honum og töfraði fram nokkra rétti.

2051
07:21

Vinsælt í flokknum Matur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.