Á heimleið með Hvata eftir Versló

Hvati fylgdi hlustendum á mánudegi þessarar sérstöku verslunarmannahelgar á milli klukkan 16 og 18:30. Margir voru á heimleið en aðrir voru heima alla helgina. Það var góð stemning í hlustendum og mikið hringt. Þá heyrði Hvati í Bigga Nielsen trommara í Eyjum um Þjóðhátíðina sem Biggi sagði að hefði vissulega verið skrítin en um leið yndisleg.

51
2:23:10

Næst í spilun: Helgin með Hvata

Vinsælt í flokknum Helgin með Hvata

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.