Þeim sem búa við hungurmörk fjölgar verulega
Markmið Sameinuðu þjóðanna um að útrýma hungursneyð í heimnum á næstu árum er í mikilli hættu og þeim sem búa við hungurmörk hefur fjölgað verulega vegna faraldursins, stríðsátaka og loftslagsbreytinga.
Markmið Sameinuðu þjóðanna um að útrýma hungursneyð í heimnum á næstu árum er í mikilli hættu og þeim sem búa við hungurmörk hefur fjölgað verulega vegna faraldursins, stríðsátaka og loftslagsbreytinga.