Eyjamenn hugsa gott til glóðarinnar í sumar

Við höldum áfram að spá fyrir um gengi liðanna í Bestu deild karla í sumar. Það er komið að ÍBV og ef mið er tekið af spánni verður allt fagurt og grænt í Vestmannaeyjum í sumar.

77
01:12

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.