Harma að geta ekki leikið í undanúrslitum á Ísafirði

Við slóum íslandsmeistarana út í 8 liða úrslitum og núna þurfum við aftur að slá Íslandsmeistarana út í undanúrslitum, segir Jón Þór Hauksson þjálfari Vestra sem mætir Víkingum í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á Meistaravöllum á morgun.

423
01:29

Vinsælt í flokknum Mjólkurbikarinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.