Ánægður með hvernig liðið lauk keppni í Þjóðadeildinni

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu er ánægður með það hvernig liðið lauk keppni í Þjóðadeildinni en Ísland fór taplaust í gegnum keppnina, enn einnig án sigurs.

44
01:34

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.