Aðalmeðferð í Rauðagerðismálinu hófst í Landsrétti í dag

Aðalmeðferð í Rauðagerðismálinu hófst í Landsrétti í dag. Ríkissaksóknari áfrýjaði í nóvember í fyrra eftir að aðeins einn fjögurra sakborninga var sakfelldur fyrir morðið á Armando Beqirai í Rauðagerði í febrúar 2021.

33
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.