Ísland í dag - Sigraði keppnina og skórnir fóru í framleiðslu

Helgi Líndal er ungur og upprennandi hönnuður sem ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Hann fékk snemma áhuga á fatahönnun og síðar skóhönnun og hefur hannað skó sem sigruðu keppni á vegum skólans sem hann sótti í Bandaríkjunum. Við hittum Helga nú á dögunum og fengum að fylgjast með honum sauma skó en hann er rúmlega 40 klukkustundir með eitt skópar.

6416
11:28

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.