Komur skemmtaferðaskipa fara fram úr væntingum

Komur skemmtaferðaskipa hingað til landsins virðast ætla að fara fram úr væntingum þetta árið. Í vetur stefndi í mikinn brest líkt og í fyrra en nú virðist vera að lifna yfir þessari ferðamennsku á ný og talað um varnarsigur í þeim efnum.

394
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.