Hið minnsta þrjátíu konur fengu ranga niðurstöðu hjá Krabbameinsfélaginu

Að minnsta kosti 30 konur fengu ranga niðurstöðu um frumubreytingar í leghálsskoðun hjá Krabbameinsfélagi Íslands árið 2018. Félagið vinnu nú að því að endurskoða um 6000 leghálssýni.

510
03:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.