Boltinn lýgur ekki - Búnir að gefast upp á Stjörnunni, Westbrook á bekkinn og Dósin hlær að 2. deildinni

BLE bræður voru í fádæma stuði í þætti dagsins. NBA átti hug og hjarta þáttarins fyrsta klukkutímann. Vanvirðing við MVP deildarinnar, Embiid skorar 50 á hálftíma og Russell Westbrook var sendur á bekkinn. Véfréttin tók Tomma í smá leik. Who he play for? Íslenski boltinn var í aðalhlutverki síðari klukkutímann. Strákarnir byrjuðu á að hringja í Dósina, sem er að valta yfir 2. deildina, fóru aðeins yfir fyrstu deildina og spáðu svo í spilin fyrir leiki umferðarinnar í úrvalsdeild karla.

242
1:58:25

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.