Rússneski björninn sýnir NATO klærnar

Varnarmálaráðuneyti Rússlands birti myndband af TU-160 sprengjuþotu, sem flaug framhjá Íslandi í síðustu viku. Þotan tók eldsneyti á lofti undan ströndum Norður-Noregs.

4702
00:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.