Íþróttir

Þá er komið að íþróttum. Lewis Hamilton stefnir í að bæta með Michael Scumacher í Formúlu 1 kappakstrinum, Sevilla er komið í úrslit í Evrópudeildinni í fótbolta, Patrick Herman fór á kostum á lokadegi Wyndam meistaramótsins í golfi og Breiðablik er komið í 2.sætið í Pepsí Max deild karla eftir sigur á Víkingum í gær.

1
03:37

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.