Tiger Woods hársbreidd frá holu í höggi á fyrsta degi endurkomunnar

Tiger Woods mætti til leiks á Masters mótinu í golfi í dag, öll athygli hefur verið á Tiger en hann lék fyrri 9 holurnar á pari, en það er þátttaka hans á mótinu sem vekur meiri athygli en frammistaðan, það er hins vegar ljóst að það verður boðið upp á stórkostlegt golf á Augusta National vellinum í Georgíu fylki um helgina, útsending frá mótinu hefst á stöð2 golf núna klukkan sjö.

91
00:25

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.