Pólska samfélagið á Íslandi er harmi slegið eftir banaslysið

Pólska samfélagið á Íslandi er harmi slegið eftir banaslysið í Skötufirði þar sem mæðgin létust, að sögn pólska konsúlsins. Fjölskylda þeirra kemur til landsins frá Póllandi á næstu dögum. Bænastund verður haldin í Flateyrarkirkju í kvöld.

2730
04:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.