Stelpur filma - Ungar kvik­myndar­gerðar­konur spreyta sig

Hátt í 60 stelpur úr níu grunnskólum sóttu námskeiðið Stelpur filma í Norræna Húsinu í vikunni. RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, hélt námskeiðið í þriðja sinn, í samstarfi við Mixtúru og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar.

139
00:23

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.