Segir það eiginlega ógerlegt að spila þrjá leiki í þremur löndum á einni viku

Þetta eiginlega ógerlegt að spila þrjá leiki í þremur löndum á einni viku segir framkvæmdarstjóri HSÍ, Róbert Geir Gíslason, en íslenska karlalandsliðið í handbolta á þrjá leiki eftir í undankeppninni fyrir EM á næsta ári og klára þarf leikina fyrir 2 maí næstkomandi

468
01:23

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.