Enn mótmælt í Minnesota

Mótmæli geisuðu þriðju nóttina í röð í Brooklyn Center í Minnesota-ríki Bandaríkjanna. Hundruð mótmælenda söfnuðust saman og grýttu og skutu flugeldum að lögreglustöð borgarinnar en lögregla svaraði með hvellsprengjum og táragasi.

32
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.