Fjölmargir fá jólamatinn hjá Samhjálp

Hátt í þrjú hundruð manns hafa boðað komu sína í hátíðarhádegisverð á Kaffistofu Samhjálpar í dag. Forstöðumaður segir þá sem mæta afar þakkláta en þeim fari fjölgandi sem þurfa á aðstoðinni að halda.

548
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir