Besti þátturinn - KR vs. Selfoss

Í fyrstu viðureign Besta þáttarins með Jóni Jónssyni mætast lið KR og Selfoss. Fyrir KR eru það Kjartan Henry Finnbogason og Benedikt Valson og fyrir Selfoss eru það Sif Atladóttir og Guðmundur Þórarinsson. Í Besta þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni. Liðin svara spurningum félagið sitt og safna fleiri stigum með því að hitta bolta í lítil göt.

3380
10:06

Vinsælt í flokknum Besta deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.