Biden og Pútin funduðu í Sviss
Joe Biden Bandaríkjaforseti og Vladímír Pútín Rússlandsforseti funduðu í dag í Genf í Sviss. Fundurinn stóð yfir í fjórar klukkustundir og þótti marka ákveðin tímamót í samskiptum Rússa og Bandaríkjamanna.
Joe Biden Bandaríkjaforseti og Vladímír Pútín Rússlandsforseti funduðu í dag í Genf í Sviss. Fundurinn stóð yfir í fjórar klukkustundir og þótti marka ákveðin tímamót í samskiptum Rússa og Bandaríkjamanna.