Jóhanna Lea tryggði sér sæti

Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir í GR, skrifaði nýja kafla í íslensku golfsöguna í dag þegar hún tryggði sér sæti í úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu, hún mætir skoska kylfingnum Louise Duncan í úrslitaleiknum. Sig­ur­veg­ar­inn á mót­inu fær keppn­is­rétt á fjórum ri­sa­mót­um í at­vinn­u­golf­inu, gríðarlega mikið í húfi á morg­un.

115
00:26

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.