Sérstök ástæða til að fara varlega vegna omíkron

Sóttvarnalæknir segir nauðsynlegt að vera undir það búinn að omíkron afbrigðið berist hingað til lands. Reynist veiran skæð þurfi að undirbúa hertari aðgerðir á landamærunum og jafnvel innanlands. Unnið er að nokkrum sviðsmyndum.

48
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.