Ísland í dag - Stofnaði fyrirtæki sextug, fyrsta sinnar tegundar hérlendis

Hvað gerir kona þegar hún stendur frammi fyrir því sextug að vera án atvinnu, eiga nóga orku, langa alls ekki að hætta að vinna en vera mögulega ekki fyrsti kostur þegar atvinnurekandi leitar að nýju fólki. Saga Elínar Sigrúnar Jónsdóttur í Íslandi í dag.

3302
12:00

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.