Stokkið í eldinn 27. júlí á X977

Þungarokksbræðurnir byrjuðu á eiturhörðu hippagutli og enduðu svo með að berja í borð og öskra inn í tómið ásamt því að kynna fuhllt af allskonar nýju glundri sem sveið undan! Birkir Fjalar & Smári Tarfur stökkva í eldinn og gefa hér- og erlendu þungarokki byr undir báða vængi á X- 977 í beinni tengingu við samnefnt djúpköfunarhlaðvarp sem finna má á öllum helstu streymisveitum og í smáforritum. #X977 #STOKKIÐÍELDINN

317
2:01:11

Vinsælt í flokknum X977