Færeyingar í stórfelldri jarðgangagerð

Færeyingar eru að hefjast handa við enn ein jarðgöngin, Hvalbiargöngin. Þessi jarðgangagerð bætist við tvær aðrar risaframkvæmdir, gerð tveggja neðansjávarganga, sem þýðir að þrenn jarðgöng verða grafin samtímis í Færeyjum upp á alls 25 kílómetra.

2388
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.