Úrslitin ráðast í kvöld

Úrslitin munu ráðast í úrvalsdeildinni í pílu milli klukkan átta og tíu og þá klukkan tíu tekur við Stjörnupíla þar sem fjölmargir þjóðþekktir Íslendingar munu etja kappi við fremstu píluspilara landsins.

233
01:29

Vinsælt í flokknum Píla